|
Þetta var nú gaman.... að sleppa sér svona einu sinni og ekki hugsa um stafestningu Reyndar þurfti ég að rinbeita mér til að geta skrifað svona ótrúlega vitlaust. Þetta er eins og að slá takt, maður þarf að hugsa sig um til að vera ekki í takti... allavega ef maður hefur einhvern takt í sér. Ég var í mestu makindum að teygja á í ræktinni þegar stelpan í afgreiðslunni kom upp og sagði "Sigrún Vala?" "Já" sagði ég hissa. "Það er síminn til þín, ég held það sé mamma þín" sagði þá stelpan. Ég varð náttúrulega áhyggjufull, hélt að eitthvað hefði komið fyrir. Neinei, þá hafði komið að okkur á biðlistanum til að komast til Dublin og mamma varð að svara strax... Svo að við erum að fara til DUBLIIIIIN!!!! Ay man...
skrifað af Runa Vala
kl: 14:51
|
|
|